Stjórn Röskvu
Stjórn Röskvu hefur yfirumsjón með öllu innra starfi félagsins.
Valið er í stjórn Röskvu með lýðræðislegum kosningum á aðalfundi nokkrum vikum eftir kosningar til Stúdentaráðs. Öllum þeim sem eru skráð í félagatal Röskvu er heimilt að kjósa til stjórnar á aðalfundi.
Í stjórn Röskvu árið 2024-2025 eru eftirfarandi:
Forseti
Mathias Bragi Ölvisson
Forseti ber ábyrgð á starfi Röskvu. Forseti stýrir starfi stjórnar, fundum félagsins og úthlutar verkefnum. Forseti hefur sæti í málefnanefnd og kosningastjórn.
SÍMI: (+354) 897-8657
Ritari
Helga Björg B. Óladóttir
Ritari skrifar og ber ábyrgð á fundargerðum og öðrum gögnum félagsins.
Alþjóðafulltrúi
Erik Maher
Alþjóðafulltrúi sér um að efla þáttöku erlendra stúdenta í starfinu og er rödd þeirra í hagsmunabaráttu. Alþjóðafulltrúi er forseti alþjóðanefndar.
Markaðsstýra
Cynthia Anne Namugambe
Markaðsstýra sér um fjáraflanir samtakanna.
Skemmtanastýra
Varaforseti
Andrea Þórey Sigurðardóttir
Varaforseti annast félagatal og heldur utan um mál nýliða innan hreyfingarinnar. Varaforseti er forseti nýliðunarnefndar.
Gjaldkeri
Agla Arnars Katrínardóttir
Gjaldkeri annast fjármál samtakanna, skal halda bókhald þeirra og gera ársreikning í lok starfsárs. Gjaldkeri hefur sæti í kosningastjórn Röskvu.
Kynningarstjóri
Björgvin Ægir Elisson
Kynningarstjóri ber ábyrgð á heimasíðu og samfélagsmiðlum samtakanna. Kynningarstjóri er forseti kynningarnefndar.
Ritstýra
Þórdís Eva Einarsdóttir
Ritstýra hefur umsjón með málgagni samtakanna og öllu útgefnu efni. Að jafnaði eru gefin út tvö rit á ári: Haustblað Röskvu og Kosningarit Röskvu. Ritstýra er forseti ritstjórnar.
Meðstjórnandi
Svanlaug Halla Baldursdóttir
Skemmtanastýra sér um skemmtanir og viðburði félagsins. Skemmtanastýra er forseti skemmtinefndar.
Kosningastjóri
Meðstjórnendur sinna tilfallandi og nýjum verkefnum.
Meistaranemafulltrúi
Ármann Leifsson
Kosningastjóri sér um undirbúning kosningabaráttu. Kosningastjóri situr í kosningastjórn.
Nýliðafulltrúi
Nýliðafulltrúar sinna tilfallandi og nýjum verkefnum. Nýliðafulltrúar sitja í nýliðunarnefnd.
Meistaranemafulltrúi sér um að efla meistaranema í starfi Röskvu
Nýliðafulltrúi
Nýliðafulltrúar sinna tilfallandi og nýjum verkefnum. Nýliðafulltrúar sitja í nýliðunarnefnd.
Önnur embætti innan Röskvu
Oddviti
Katla Ólafsdóttir
Oddviti er málsvari Stúdentaráðsliða Röskvu og tengiliður milli stjórnar og Stúdentaráðs. Oddviti er forseti málefnanefndar Röskvu, situr í kosningastjórn Röskvu, hefur áheyrnarrétt í stjórn Röskvu og stjórn Stúdentaráðs.
SÍMI: (+354) 698-8734
Skoðunarfulltrúi reikninga
Skoðunarfulltrúi reikninga
Varafulltrúi skoðunarfulltrúi reikninga
Linda Rún Jónsdóttir
Gísli Laufeyjarson Höskuldsson
Fjóla Kristný Andersen
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.
Skoðunarfulltrúar reikninga skulu skoða og staðfesta ársreikninga Röskvu áður en þeir eru bornir upp á aðalfundi.