top of page

Í dag er kosið til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands

Aðalfulltrúar á Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Kjósum Röskvu á uglunni 20. og 21. mars.

1920_Askja-1 (1).jpg

Málefnin

Starfsárið 2023-2024:

01

Hvað erum við búin að gera?

  • Endurskoða uppsetningu lestraraðstöðu í VRII

  • Halda erindi á sviðsþingi um fjölbreyttari kennsluhætti

  • Skipuleggja viðburðinn „Ryðjum veginn“ í sjötta skipti.

  • Koma á ókyngreindum salernum sem eru nú á neðstu hæð í VRII

  • Skipuleggja tilnefningu til kennsluviðurkenningar frá nemendum

03

Hvað ætlum við að gera?

  • Berjast fyrir því að fá upptökur á fyrirlestrum

  • Fá ókyngreind salerni í Öskju

  • Koma á fót núlláfanga fyrir dæmatímakennara til að tryggja að siðareglum Háskólans sé fylgt í kennslu

02

Hvað erum við að gera?

  • Fá salatbar í Hámu í Öskju

  • Fá aðstöðu fyrir öll nemendafélögin á sviðinu

  • Vinna með sviðinu að bæta móttöku nýnema

  • Veita sviðinu aðhald í nýsköpun varðandi loftslagsvána

  • Krefjast A.M.K. tveggja virkra daga í upplestrarfrí frá síðasta kennsludegi og að fyrsta prófdegi

  • Þrýsta á sviðið að endurskoða kennslu m.t.t. námsálags

  • Berjast fyrir betra aðgengi í Öskju og VRI

Varafulltrúar á Verkfræði- og náttúruvísindasvið

bottom of page