SAGA RÖSKVU
Röskva var stofnuð þann 12. febrúar 1988 við samruna tveggja stúdentahreyfinga; Félags vinstri manna og Félags umbótasinna. Þórunn Sveinbjarnardóttir, var fyrsti formaður Röskvu. Röskva er samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og eru gildi okkar jafnrétti, róttækni og heiðarleiki.
Röskva náði fyrst meirihluta í Stúdentaráði árið 1991 og hélt honum til ársins 2002 og árin 2007-2009 var Röskva aftur meirihluta. Eftir átta ár í minnihluta sigraði Röskva svo kosningar til Stúdentaráðs árið 2017 og hlaut 18 sæti af 27 fulltrúum, og hélt honum til ársins 2024. Árið 2019 hlaut Röskva meirihluta á öllum fimm fræðasviðum Háskóla Íslands. Loks árið 2021 vann Röskva sögulegan yfirburðarsigur og hlaut 16 af 17 og er það stærsti sigur í sögu stúdentaráðs til þessa.
Stúdentaráð Háskóla Íslands var stofnað árið 1920 og hefur gætt hagsmuni stúdenta við HÍ síðan þá. Á heimsíðu Stúdentaráðs, student.is, er farið vel yfir sögu Stúdentráðs og starfsemi réttindaskrifstofunnar.
Formenn/Forsetar Stúdentaráðs fyrir Röskvu
-
1991-1992: Steinunn Valdís Óskarsdóttir
-
1992-1993: Pétur Þ. Óskarsson
-
1993-1994: Páll Magnússon
-
1994-1995: Dagur B. Eggertsson
-
1995-1996: Guðmundur Steingrímsson
-
1996-1997: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
-
1997-1998: Haraldur Guðni Eiðsson
-
1998-1999: Ásdís Magnúsdóttir
-
1999-2000: Finnur Beck
-
2000-2001: Eiríkur Jónsson
-
2001-2002: Þorvarður Tjörvi Ólafsson
-
2007-2008: Dagný Ósk Aradóttir
-
2008-2009: Björg Magnúsdóttir
-
2017-2018: Ragna Sigurðardóttir
-
2018-2019: Elísabet Brynjarsdóttir
-
2019-2020: Jóna Þórey Pétursdóttir
-
2020-2021: Isabel Alejandra Diaz
-
2021-2022: Isabel Alejandra Diaz
-
2022-2023: Rebekka Karlsdóttir
-
2023-2024: Rakel Anna Boulter
Formenn/Forsetar Röskvu
-
1988-1988: Þórunn Sveinbjarnardóttir
-
1988-1989: Ingibjörg Þorsteinsdóttir
-
1989-1990: Ólöf Ýr Atladóttir
-
1990-1991: Hjörtur H. Jónsson
-
1991-1992: Guðmundur Birgisson
-
1992-1993: Helgi Björn Kristinsson
-
1993-1994: Jón Þór Sturluson
-
1994-1995: Guðrún Guðmundsdóttir? - Guðmundur Ingi Jónsson?
-
1995-1996: Jónas Gunnar Allansson
-
1996-1997: Ingi Þór Ágústsson
-
1997-1998:
-
1998-1999:
-
1999-2000: Finnur Pálmi Magnússon
-
2000-2001: Þorgerður Benediktsdóttir
-
2001-2002: Una Björg Einarsdóttir
-
2002-2003: Ingvi Snær Einarsson
-
2003-2004: Eiríkur Gíslason
-
2004-2005: Pétur Ólafsson
-
2005-2006: Eva Bjarnadóttir
-
2006-2007: Eva María Hilmarsdóttir
-
2007-2008: Arnaldur Sölvi Kristjánsson
-
2008-2009: Bergþóra Benediktsdóttir
-
2009-2010: Sigfús Steingrímsson
-
2010-2011: Lilja Ósk Magnúsdóttir
-
2011-2012: Kristjana Björg Reynisdóttir
-
2012: 2013: Iðunn Garðarsdóttir
-
2013-2014: Jana Salóme Jósepsdóttir
-
2014-2015: Ragna Sigurðardóttir
-
2015-2016: Kristján Orri Víðisson
-
2016-2017: Sonja Sigríður Jónsdóttir
-
2017-2018: Guðjón Björn Guðbjartsson
-
2018-2019: Sigurður Vopni Vatnsdal
-
2019-2020: Rebekka Karlsdóttir
-
2020-2021: Gréta Dögg Þórisdóttir
-
2021-2022: Katrín Björk Kristjánsdóttir
-
2022-2023: Sindri Freyr Ásgeirsson
-
2023-2024: Linda Rún Jónsdóttir
-
2024-2025: Mathias Bragi Ölvisson
(Þessi listi er ekki full kláraður, ef þú ert með ábendingu við listann máttu hafa samband við roskva@hi.is)