RÖSKVA'S COMMITTEES
TRANSLATION COMING SOON
Nefndir Röskvu eru mikilvægur hluti af innra starfinu, en þær eru sjö talsins: alþjóðanefnd, kynningarnefnd, markaðsnefnd, málefnanefnd, nýliðunarnefnd ritstjórn og skemmtinefnd.
Hafir þú áhuga á því að vera í nefnd getur þú haft samband við nefndarforseta og sótt um.
Í nefndum Röskvu árið 2024-2025 eru eftirfarandi:
ALÞJÓÐANEFND:
Alþjóðanefnd hefur það hlutverk að kynna starf Röskvu fyrir erlendum stúdentum og að efla þau í starfinu ásamt því að tryggja þeim vettvang til pólitískrar þátttöku innan háskólasamfélagsins. Í alþjóðanefnd sitja:
Cynthia Anne Namugambe (FORSETI)
KYNNINGARNEFND:
Kynningarnefnd sér um alla samfélagsmiðla og heimasíðu Röskvu og heldur þannig fylgjendurm Röskvu uppplýstum. Við erum á Facebook, Instagram, Twitter og TikTok. Í kynningarnefnd sitja:
Embla Rún Halldórsdóttir (FORSETI)
Oddur Sigþór Hilmarsson
Afomia Mekonnen
MÁLEFNANEFND:
Málefnanefnd heldur utan um mótun á stefnu Röskvu. Oddviti Röskvu er forseti nefndarinnar og forseti Röskvu hlýtur sjálfkrafa sæti í nefndinni. Einnig sér nefndin um Hlaðvarp Röskvu. Í málefnanefnd sitja:
Katla Ólafsdóttir (FORSETI)
Guðni Thorlacius
Maggi Snorrason
Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir
Mathias Bragi Ölvisson
NÝLIÐUNARNEFND:
Nýliðunarnefnd heldur utan um nýja meðlimi Röskvu og kynnir starfsemina fyrir nýnemum Háskóla Íslands. Í nýliðunarnefnd sitja:
Andrea Þórey Sigurðardóttir (FORSETI)
Auður Aþena Einarsdóttir
Alexander Hauksson
Hildigunnur Ingadóttir
RITSTJÓRN:
Ritstjórn sér um útgáfu haustblaðs og kosningarits. Hægt er að skoða þau hér. Í ritstjórn sitja:
Þórdís Eva Einarsdóttir (FORSETI)
Hildur Agla Ottadóttir
Viktoría Lilja Magnúsdóttir
Sigrún Ásta Halldórsdóttir
SKEMMTINEFND:
Skemmtinefnd sér um allt viðburðahald á vegum Röskvu.
Í skemmtinefnd sitja:
Glódís Pálmadóttir (FORSETI)
Gunnar Þór Snæberg Jennýjarson
Kristín Reynisdóttir
Kristján Benóný Kristjánsson