Frambjóðendur á Verkfræði - og Náttúruvísindasvið
Kjósum Röskvu á uglunni 2. og 3. april.

1. sæti
Magnús Hallsson
Af hverju velur þú að vera í framboði fyrir Röskvu og hvaða baráttumál á þínu sviði leggur þú mesta áherslu á?
Styrmir Hallsson dró mig í þetta og hótaði mér. Margar deildir innan verkfræði- og náttúruvísindasviðs hafa þurft að fella niður áfanga vegna vanfjármögnunar, ég vil að allir nemendur sem velja þetta svið geta farið í þá áfanga sem þau vilja.
Skemmtileg staðreynd um þig?
Braut hendina á bróðir mínum í eina krónu svo hann myndi ekki vinna. Keyrði líka frá Akureyri til Reykjavíkur á 2:45 tímum.
Lífefna- og sameindalíffræði

2. sæti
María Björk
Efnaverkfræði

3. sæti
Karl Ýmir Jóhannesson
Hugbúnaðarverkfræði

Varafulltrúi
Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir
Hagnýtt stærðfræði

Varafulltrúi
Cynthia Anne Namugambe
Rafmagnsverkfræði

Varafulltrúi
Moses Jason Osabutey
Tölvunarfræði