top of page

Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands

Frambjóðendur á Heilbrigðisvísindasvið

Kjósum Röskvu á uglunni 2. og 3. april.

Guðlaug HVS 1_edited.jpg

1. sæti

Guðlaug Eva Albertsdóttir

Af hverju velur þú að vera í framboði fyrir Röskvu og hvaða baráttumál á þínu sviði leggur þú mesta áherslu á?

Vegna þess að mig langar að sjá breytingar á ýmsum sviðum og ég treysti Röskvu til þess að framkvæma þær breytingar. Mig langar að það verði tekin upp endurtektarpróf í sálfræði og lyfjafræði þar sem að það ætti ekki að mismuna milli deilda.

Skemmtileg staðreynd um þig?

Guð sagði mömmu minni að ég væri strákur, þannig að hún skýrði mig Guðlaug.

Sálfræði

Stella HVS 2 (IMG_4412)_edited.jpg

2. sæti

Stella Hlynsdóttir

Læknisfræði

Ríkarður HVS 3_edited.jpg

3. sæti

Ríkharður Ólafsson

Hjúkrunarfræði

Viktor HVS vara_edited.jpg

Varafulltrúi

Viktor Viðar Valdemarsson

Læknisfræði

Vera Mist HVS vara_edited.jpg

Varafulltrúi

Vera Mist Magnúsdóttir

Sálfræði

Brynhildur HVS vara_edited.jpg

Varafulltrúi

Brynhildur Finnbjörnsdóttir

Geislafræði

Roskva[hjá]hi.is

  • alt.text.label.Facebook
  • alt.text.label.Twitter
  • alt.text.label.Instagram
bottom of page