top of page

Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands

Frambjóðendur á Félagsvísindasvið

Kjósum Röskvu á uglunni 2. og 3. april.

Helga Björg FVS 1_edited.jpg

1. sæti

Helga Björg B. Óladóttir

Lögfræði

Af hverju velur þú að vera í framboði fyrir Röskvu og hvaða baráttumál á þínu sviði leggur þú mesta áherslu á?

Röskva hefur ávallt verið drifkraftur jákvæðra breytinga á vettvangi stúdentaráðs. Þau málefni sem Röskva hefur barist fyrir endurspegla grunngildi fylkingarinnar; róttækni, heiðarleika og jafnrétti og fylkingin hefur þorað að tala gegn óréttlæti og berjast fyrir auknu aðgengi og réttindum nemenda. Síðan er það að sjálfsögðu mikill kostur að innan Röskvu er skemmtilegt fólk, alls staðar að, sem lætur sig málin varða. Þau mál sem ég legg mestu áherslu á eru aðgengilegt nám, þ.e. fjölbreyttar kennsluaðferðir og námsmat, virk endurgjöf, aukið framboð fjarnáms og sveigjanleiki til dæmis með upptökum fyrirlestra. Ég vil efla tengslatorg, samstarfsvettvangs sem tengir stúdenta við samfélagið, atvinnulífið og hið opinbera. Síðast en alls ekki síst vil ég auka aðgengi að kennslubókum á rafrænu formi.

Skemmtileg staðreynd um þig?

Leyndi hæfileikinn minn er að ég er mjög góð í að tala ensku með áströlskum hreim - gagnast aldrei en skemmtir alltaf.

Valeria FVS 2_edited_edited.jpg

2. sæti

Valería Bulatova

Hagfræði

Auður Halla FVS 3_edited.jpg

3. sæti

Auður Halla Rögnvaldsdóttir

Stjórnmálafræði

Glodis FVS 4_edited.jpg

4. sæti

Glódís Pálmadóttir

Viðskiptafræði

Soffia FVS 5_edited.jpg

5. sæti

Soffía Svanhvít Árnadóttir

Félagsráðgjöf

Katla FVS vara(IMG_4489)_edited.jpg

Varafulltrúi

Þórkatla Eggerz Tinnudóttir

Stjórnmálafræði

Auður FVS vara_edited.jpg

Varafulltrúi

Auður Einarsdóttir

Lögfræði

Sigurður Óli FVS vara(IMG_4277)_edited.jpg

Varafulltrúi

Sigurður Óli Karlsson

Stjórnmálafræði

Gréta FVS vara_edited.jpg

Varafulltrúi

Gréta Hallsdóttir

Félagsráðgjöf

Ólöf FVS vara_edited.jpg

Varafulltrúi

Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir

Félagsfræði

Roskva[hjá]hi.is

  • alt.text.label.Facebook
  • alt.text.label.Twitter
  • alt.text.label.Instagram
bottom of page